Ég man þá tíð, sérstaklega þegar ég var unglingur, þá fannst mér það hljóta að vera skortur á visku að vera hamingjusamur. Ég var einfaldlega sannfærð um að hamingjan væri ekki til.
Nú er ég sammála Noddings. Hamingjan er viska. Hún auðveldar bæði nám og vinnu ásamt því að glæða lífið tilgangi og ljóma. Uppeldi ætti því fyrst og fremst að snúast um að kenna börnunum um hamingjuna og að vera hamingjusöm.
Monty Python eru ævinlega til fyrirmyndar http://www.youtube.com/watch?v=WlBiLNN1NhQ
Mr. Marley bara dásamlegur þegar hann syngur um litlu fuglana þrjá http://www.youtube.com/watch?v=kIjkW6iyXNo
No comments:
Post a Comment